Við áætlum að á hverjum tíma búi 120 einstaklingar yngri en 65 ára með heilabilun við það að fá ekki þjónustu við hæfi.
Framundan eru tímamót í starfsemi samtakanna – vertu með
Fyrir tilstilli Oddfellowreglunnar á Íslandi munu samtökin hefja starfsemi Þjónustumiðstöðvar í Lífsgæðasetrinu í St. Jó í Hafnarfirði. Í húsinu verður veit þjónusta í anda Ljóssins þar sem einstaklingar með heilabilun og aðstandendur þeirra geta sótt sér þjónustu fagaðila og notið virkni við hæfi.